nokkrir hlutir sem mér finnst aðalega að…
1. Allir hibba casterar eru með 9 second stun… flestir RvR bardagar eru umþb. 15 sek. kanski 30 ef það eru margir. þeir geta semsagt tekið einn mann út í hálfann til einn þriðja af bardaganum
2. Clericar og shamanar eru orðnir að buffbots. ´nuff said
3. Mythic virðist hata albion. class sem ennþá eru nothæf og skemmtilegt að spila þar eru infil, cabalist, armsman, friar og slash og shield pally. (TD tók mythic heilt ár að laga Chanter pet LOS… tvær vikur þegar albion fékk eitthvað alveg eins , reyndar aðeins verra.)
4. Realm ability… bara á móti þessu, RvR er núna hver er með IP, purge, group purge, uppi. þegar þú ert komin(n) á toppinn með RP þá heldur þú áfram að fá RP
5. Núna þegar allir eru komnir með cap á resist eru casterar virkilega í vandræðum… þar sem ég er ice wiz gæti ég ekki drepið tank sem er AFK með öllu power barinu mínu…
kv. Tathaur lvl 50 wizard, Kay
Erephoria Torsteinsdottir lvl 36 wizard, Pellinor<br><br>———————–
I am nobody.
Nobody is perfect.
Therefore, i am perfect