SWG: Grein 10: Bounty Hunter Ef þér fannst gaman að Boba Fett og Jango Fett, og þér finnst gaman að hagnast á lífum annarra og sérð ekkert rangt við að
drepa einhvern sem þú færð pening fyrir þá gæti Bounty Hunter
verið fullkomna starfið fyrir þig í Star Wars Galaxies.

Svo verð ég að fá að afsaka mig. Þegar ég þýddi þessa grein var hún öll í 2. persónu, mín útgáfa er svona blanda af 2. og 3. persónu.
________________________________________

Í þessari grein ætla ég að fjalla um eitt vinsælasta professionið í SWG, Bounty Hunter. Það er greinilegt að BH verði eitt af
eftirsóknaverðustu professioninum, enda er ekkert skrýtið við
það því það er svo cool að vera BH. Kannski líka vegna þess að fólk kannast mjög mikið við þetta profession úr myndunum. Allir spilarar geta fengið mission frá öðrum spilurum í leiknum, en Bounty Hunters hinsvegar geta tekið sérstök mission sem í felst Bounty (ensk orðabók: A reward, inducement, or payment, especially one given by a government for acts deemed beneficial to the state, such as killing predatory animals, growing certain crops, starting certain industries, or enlisting for military service.) BH munu fara í svæðis BH guildið og fá lista yfir 3 handahófsvalin verkefni. Rookie BH munu í byrjuninni bara veiða NPC en seinna munu þeir svo hunta PC. Ef einhver er drepinn af non-enemy getur sá sett Bounty á hann, eða þá gert ekkert. En BH fá undanþágu frá þessu þegar þeir eru að drepa samkvæmt Bounty. Svo er líka ein önnur leið til að fá Bounty á sig, það er ef maður tekur Bounty frá öðrum og klárar ekki missioninu.

Kostir:
Aðeins er vitað lítið um mögulega attributes fyrir utan Strength
og Constitution, það er þá ekki mjög erfitt að segja fyrir um
hvað er gott fyrir BH. BH þarf að mjög breiða kunnáttu í skills
og hafa svona svipað mikið í öllu attributes. Sumir myndu mæla
með að BH þyrfti mikið strength til að berjast í bardaga, en ef
maður hugsar aðeins hvað það er sem hann gerir. Hann þarf að
hafa góð viðbrögð því þeir verða örugglega mest í blaster
bardaga. Þeir þurfa að gera hlutina örugglega og vel og þá er
betra fyrir þá að vera meðal í öllu heldur en að verða bara lemja
lemja gaur.

Races/Tegundir:
Spurningin hvort Bounty Hunter verði lokað fyrir einhverja er nei, hvaða race sem er getur orðið BH eins og svo mörg önnur profession. Devs hafa gefið frá sér að mismunandi Race hafa
mismunandi kosti, en öll eru þó jöfn. Vegna þeirra breiðu
kunnáttu á skills þá ætti hvaða race sem er að geta þjónað BH
vel. Bothans eru mjög góðir njósnarar sem geta auk þess fengið
Investigation skill þá geta þeir orðið mjög góðir BH. Wookies og
Trandoshans geta tekið mikinn skaða á sig, en Zabrak hafa
sterkt willpower sem getur líka notast vel sem BH.

Skills:
Skills er nauðsynlegur hlutur fyrir SWG sem Bounty Hunters.
Spilarar geta ekki byrjað sem BH þar til þeir hafa náð nógu hátt
í bæði Combat og Investigation skill tree. Sem þýðir að spilara
geta ekki tekið Bounty þar til þeir hafa þróað skillin sín. Mörg
önnur skill verða mikilvæg fyrir hann þar sem hann er nokkurs
konar sjálfbjarga spilari. Jafnvel crafting verður mikilvægt fyrir
hann. Að laga vopn á bardagasvæðum og jafnvel slicing
(hacking) og droid maintenance. Úrræðagóður BH mun jafnvel
eyða nokkrum tíma í military skill tré. Ef BH er annaðhvort hjá
Rebellion eða Empire, þá getur hann fengið sér rank. Þetta getur gefið honum auka equipment og jafnvel vald til að stjórna NPC.

Equipment:
Auðveldasta svarið við þessu er vopn, vopn, vopn. Bounty Hunter þarf góðan blaster með honum eða jafnvel betra, nokkra
góða blastera. Alltaf að vera með eitthvað lítið og fela frá
öðrum. Mjög gott er að vera í skikkju eða eitthvað svipað,
skikkja er must fyrir BH til að fela vopnabúrið þitt frá öðrum
svo þú vekir ekki upp hörð viðbrögð. Í öðru lagi á eftir vopnunum er armor, ekki er það bara cool og ógnandi heldur getur það bjargað manni og haldið sér lengur í bardaga. Fyrst flestir bardagarnir verða í fjarlægð, er betra að hafa vörn gegn long ranged og blasters frekar en melee vopnum. Að halda fórnarlambinu í fjarlægð er mikilvægt, þá kemur minni skaði og hægt er að taka annað starf ASAP. Svo er líka gott að fá extra hjálp, þá er ekki verið að tala um einhvern randomly gaur sem þú hittir á, frekar mechanical hjálp. Vélmenni getur hjálpað þér við það sem þú ert ekkert ofsalega góður í. Hugsaðu um Astromech droid (R2 unit) ef þú hefur ekkert alltof of gott skill point í slicing og tech. Í SWG er líka hægt að fá combat droid. Góð hugmynd með að nota það er að senda droid til að ráðast á hann meðan þú situr uppi á hæð og snipar hann.

Að hafa réttu samböndin:
Jafnvel þó Bounty Hunter sé frekar \“loner\”, þú muntu þurfa að
þekkja eitthvað fólk sem getur hjálpað þér. Besta leiðin er
Player Association (guild.) PAs eiga eftir að hjálpa þér á marga
mismunandi vegu. Þar sem þú ert svona overall ágætur í öllu og
ekkert sérstakur í neinu einu sérstöku, áttu eftir að þurfa hjálp
frá sérfræðingum. Líka er gott að hafa upplýsingar, og hverjir
betri en félagar þínir í þínu eigin PA. Þegar þú ert að \“hunta\”
(NPC´s eða PC´s, aðallega PC.s) muntu þurfa mikla hjálp við
að leita að bráðinni. Þegar bounty verða erfiðari og erfiðari, þá
gætiru þurft að fara burt af plánetunni til að veiða bráðina. Þá er best að vera í góðu guildi sem er breitt út um alla
stjörnubrautina. Einnig eiga shop owners eftir að vera góð
upplýsingaleið fyrir þig. Næstum því ekki neitt NPC kaup og
sala milli spilanda verður í leiknum, sem þýðir að þá þarf BH að
ferðast.
___________________________________________ ___________________
Þá að Crymogaea hlutanum af greininni. Eins og flestir vita var Crymogaea formlega stofnað á seinsasta sunnudag, og í kjölfar var heimasíðan komin upp degi síðar. Slóðin er http://crymogaea.starwars.is og allir þeir sem vilja verða meðlimir í fyrsta íslenska Player Association í Star Wars Galaxies skulu skella sér þangað. Við erum strax byrjaðir að skipuleggja okkur og tala um Star Wars Galaxies.
<B>Azure The Fat Monkey</B>