Bloodline Champions Bloodline Champions




Bloodline Champions er Arena Based PvP leikur hannaður og búinn til af skandínavíska fyrirtækinu Stunlock Studios og gefin út af fyrirtækinu Funcom(sama fyrirtæki og gefur út Age of Conan)

Leikurinn er enþá tiltölulega óþekktur og þess vegna vill ég kynna hann fyrir ykkur.


Horfið á þetta stutta myndband áður en þið haldið áfram: http://www.youtube.com/watch?v=u3dJkWRQRAA


Margir munu eflaust líkja honum við Dota, Heroes of Newerth og League of Legends en hann er í raun mjög ólíkur þeim. Þú getur ekki fengið nein item á hetjuna þína(fyrir utan outfits, weapons og emotes en þau bæta bloodlineinn ekkert upp hvað varðar abilities eða leikjaspilun). Það eru engin lanes(top,mid,bot).
Í staðinn eru þrjár týpur af gamemodes.



Gamemodes

Arena: Sem nánast skýrir sig sjálft. 3v3 er tegundin sem lagt er upp með í þessum leik. Þ.e.a.s. hönnuðirnir balancea leikinn eftir þessari týpu. Þetta er Last Man Standing tegund af bardaga, sem margir kannast við úr World of Warcraft heiminum þar sem 3v3 Arena var og er gríðarlega vinsælt á meðal spilenda. Og auðvitað eru mörg “comp” eða setups sem eru vinsæl eða þykja betur en önnur bara eins og í World of Warcraft.

Conquest: Þetta gametype er að detta inn og að verða vinsælara og vinsælara með tímanum. Þetta er í rauninni Zone Control týpa af spilun. Þar sem helsta liðsstærðin er 4v4 (hægt að spila 5v5) og er þar spilað í 3 möppum, sem öll hafa 3 staði (A,B,C) fyrir liðin til að halda. Með því að halda 2 af 3 stöðum þá hreyfiði súluna í átt að sigri. Það er svokölluð súla sem liðin reyna að fylla út. Súlan virkar þannig að hún er svolítið eins og í battlegrounds í World of Warcraft þar sem þú þarft að fylla út súlu til að taka yfir einhvern stað.

Capture the Artifact: Þessi tegund er í raun og veru bara mjög lík Capture the Flag. Hérna eru allt að 5v5 sem geta spilað á móti hvort öðrum. Í þessu gamemodei sem og líka í conquest þá er svokallað rune of power sem leikmenn geta pickað upp til að meiða meira og heala meira. Artifactið kemur í staðinn fyrir Flaggið sem oftast er í þessum tegundum af gamemodi og virkar nákvæmlega eins nema þú þarft að standa ofan á artifactinu í baseinu hjá andstæðingunum til að taka það upp.





Það eru 22 hetjur sem hægt er að velja á milli:



Bloodlines



Healing hetjur: Alchemist, Psychopomp, Herald of Insight, Astronomer, Grimrog, Blood Priest

Tank hetjur: Glutton, Vanguard, Inhibitor, Thorn, Guardian

Melee hetjur: Harbinger, Spear Master, Ranid Assassin, Ravener, Reaver, Stalker

Ranged hetjur: Igniter, Gunner, Nomad, Engineer, Seeker



Hér er linkur yfir allar hetjurnar, með myndum og upplýsingum um movement speed, size, abilities o.fl:
http://www.bloodlinechampions.com/bloodlines.php




Yfirlit


Bloodline Champions er team based PvP MMO þar sem tvö lið af allt að fimm players í hverju liði berjast. Gameplayið í leiknum er mjöð fast paced og controls eru mjög lík og í FPS leikjum.
Leikurinn er mjög skill based og tekur ágætan tíma að ná undirstöðu í gameplayinu.
Það eru engin Critical hits, ekkert minimum/maxinum damage eða neitt annað handahófskennt við þennan leik. Hetjuarnar gera ákveðið mikið damage með hverjum spell t.d. Hetjan Reaver(sjá hér: http://www.bloodlinechampions.com/bloodline_reaver.php gerir NÁKVÆMLEGA 15/17/19 damage með samfelldum attacks. Hver hetja(í þessum leik er það reyndar kallað Bloodline) hefur einstaka abilities sem enginn annar bloodline hefur og sigur er ákvarðaður með viðeigandi teymisvinnu og framkvæmd á ablilities eins og í öðrum svipuðum leikjum.
Þó að leikurinn er frír til að spila þá mun Starter Account(frír account) aðeins gefa þér aðgang að 4 hetjum í einu á viku, og það er rotation á hetjunum sem breytist hverja viku og þá koma nýjar 4 hetjur sem verða fríar þá viku. Ef þú vilt fá þær allar geturu keypt þér account. Þú getur valið milli Champion eða Titan account.


Hér eru nokkur skjáskot sem þið getið skoðað:



http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-achievement.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-arena.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-cold-team.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-cool.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-disease.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-dota.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-epic-fight.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-fun.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-100percent.jpg
http://mmohuts.com/wp-content/gallery/bloodline-champions-overeview/bloodline-champions-257.jpg


Ég mæli einnig með að tjekka trailerinn fyrir leikinn hér: http://www.youtube.com/watch?v=wZxR-8SkKFk

Þetta er gamalt vídeo og það hefur komið fullt að nýjum viðbótm í leikinn síðan.




Gameplay


Controls eru mjög svipuð og í World og Warcraft, þú notar W,A,S,D til að hreyfa þig en Mouse1, Mouse2, Q, E, R, Space notaru til að gera abilities og F geturu notað til að gera ultimate abiliti'inn þinn.

Takkarnir 1 og 2 eru svokallaðir EX abilities sem eru betri útgáfur af abilities sem hetjan þín hefur og notar hver EX ability 40 energy.

Allar hetjur eru með ability sem self-healar, default er F1 og allar hetjur eru líka með ressurect ability, default er F2.

Þessi mynd sýnir controls mjög vel: http://www.myndahysing.net/upload/71312208565.png

Mæli með að þið farið í Tutorial fyrst til að ná unditstöðu atriðunum.



Rated Arena


Leikurinn gengur mest út á arena þrátt fyrir fleiri mod's.

Hægt er að skrá sig í Solo ladder, þá finnur matchmaking'ið lið fyrir þig og þá spilar þú eingöngu 3v3.

Svo getur lið skráð sig í 2v2 og 3v3 og spilar þá á móti öðrum liðum.

Þú byrjar alltaf á 10 placement leikjum til að sjá í hvaða league þú átt heima. Það eru til Diamond, Gold, Silver, Bronze og Iron league.

Hægt er að skoða rankings in-game og skoða öll lið og sjá ratingið þeirra og win ratio, allt frá lélegustu liðum í Iron league upp í bestu liðum í Diamond league.



Grades


Grades eru svokölluð styrkleikastig til að meta hæfileika þína í leiknum og gefur góða mynd af því fyrir aðra spilara hvers þú ert megnugur í leiknum.
Þeim er þannig háttað að þú byrjar í Grade 1 sem kallast Fledgling og þaðan vinnuru þig upp. Mælt er með að fólk spili frá Grade 1 til Grade 10 í custom games.
Gradein birtast við hliðina á nafninu þínu þegar einhver ýtir á nafnið þitt í chattinu eða á channel og þá kemur smá preview um hvað þessi spilari er góður og hvað er mest spilaði Bloodlineinn hjá honum og í hvaða leveli hann er, spilatími og margt fleira.

Þú ferð upp um level í þessum leik með því að spila og fá experience, málið er að í þessum leik þá skiptir level engu máli. Eða í raun og veru verulega litlu, því að þetta er nánast eins og Garena level fyrir þá sem kannast við það.
Fólk dæmir þig aldrei af leveli heldur Grade en samt sem áður gefur level góða mynd af því hversu lengi þú hefur verið að spila leikinn og hvort þú kunnir basics á hann og þ.h. hluti.
Enn ekki láta blekkja ykkur af levelum því að það eru dæmi um spilara sem eru yfir level 100 enn eru bara í grade 10 eða 11 og svo eru dæmi um spilara sem eru í level 60 og eru í grade 16,17,18 og þ.h. þannig að þetta level þitt skiptir nánast engu máli.
Enn Gradein hafa öll nöfn og ég ætla hérna að sýna ykkur hvar skill mörkin eru í hvaða grade og á hvaða grade bilum.

Grade 1 - Fledgling
Grade 2 - Initiate
Grade 3 - Adept Iniate
Grade 4 - Tribesman
Grade 5 - Respected Tribesman
Grade 6 - Veteran Tribesman Þetta eru byrjendurnir sem eru að ná tök á leiknum
Grade 7 - Warrior og eiga enn eftir að finna syncið á bloodlineunum
Grade 8 - Veteran Warrior sýnum sem hærra gradeuðu spilararnir hafa fundið.
Grade 9 - Elite Warrior
Grade 10 - Berserker
Grade 11 - Veteran Berserker
Grade 12 - Vicious Berserker

Grade 13 - Ravager Þetta eru spilarar sem hafa verið að spila í nokkurn tíma
Grade 14 - Furious Ravager og hafa fundið sitt sync á hetjunum og eru að progressa yfir í að
Grade 15 - Vicious Ravager spila á meðal góðu gæjanna.
Grade 16 - Arbitrator
Grade 17 - Judicator

Grade 18 - Grand Judicator Þetta eru spilarar sem eru að banka á dyrnar í Diamond League og eru að stríða
Grade 19 - Bloodletter pro liðunum, og eru þetta spilarar sem munu á komandi mánuðum mjög sennilega ganga til liðs
Grade 20 - Veteran Bloodletter við þessa pro spilara.

Þessir spilarar eru ekki langt frá því að spila á meðal þeirra bestu og eru margir efnilegir hérna
Grade 21 - Elite Bloodletter sem ég mun sennilega sjá í þessum pro flokki fyrr heldur en seinna. Spilarar sem eru komnir hérna
Grade 22 - Blood Guard eru með rosaleg viðbrögð hvað varðar ákvörðunartöku á split second, syncið sem þessar spilarar eru komnir með er rosalegt.


Grade 23 - Veteran Blood Guard Hérna eru þeir best of the best, þeir sem eru í þessum flokki eru spilarar sem eru sponsoraðir af fyrirtækjum og eru í pro liðum
Grade 24 - Blood Guard Warload hvaðanæva úr heiminum. Spilararnir gerast ekki betri en þeir sem eru í þessum flokki því það er enginn sem er hærra gradeaður en grade 26,
Grade 25 - Decimator fyrir utan þrjá spilara sem eru í grade 27. En þeir náðu þangað með að spila comp sem var gríðarlega sterkt miðað við önnur comp á þeim tíma
Grade 26 - Transcendent comp sem samanstendur af bloodlineunum Psychopomp,Seeker og Seeker. Þar exploituðu þeir gríðarlega mikla dmg sem Seeker gerði á þeim tíma áður en það var lagað
Þessir spilarar í dag eru engann veginn eins góðir og gradein þeirra gefa í skyn og það er voða lítið um það að sjá þá spila í High Tier play á þessum tímum.
Grade 27 - Grim Slayer
Grade 28 - Death Dealer
Grade 29 - World Eater
Grade 30 - Blood God



Currency

Það er in-game currency í þessum leik sem kallast Bloodcoins sem hægt er að nota til að kaupa Hetjur, Outfits, Weapons, Emotes, Avatars, Titles o.fl.
Þessi Outfits og Weapons gera alls ekkert við hetjuna þína nema láta hana lýta öðruvísi út(alveg eins og í LoL) þú færð ekkert betri stats eða neitt svoleiðis.

Allar hetjur kosta 17000 bloodcoins stykkið og Outfits kosta á milli 10200-51000 bloodcoins.


Þú getur líka keypt Funcom points fyrir alvöru pening, og notað það til að kaupa allt sem fæst fyir bloodcoins og meira en það. Það eru vissir hlutir sem aðeins er hægt að kaupa með Funcom points.



Tournaments


Það er hægt að skrá sig í online tournaments á hverjum einasta degi. Fleiri hundruð manns skrá sig á hverjum degi og eru in-game verðlaun í boði.

Þú færð tokens fyrir að taka þátt í tournamenti. Diamond, Gold og Bronze tokens og fer það eftir í hvaða tournament þú skráir þig(Pro= Diamond tokens, Pro-am= Gold Tokens og Amateur= Bronze tokens)
Þú getur svo notað þessi tokens til að kaupa sérstök Weapons kölluð Demonic Weapons og þú getur líka keypt avatars eða titles fyrir þessi tokens.







Ef þið eruð að hugsa um að prófa leikinn þá getiði farið á þennan link: http://www.bloodlinechampions.com/register.php?refid=1498772123
Ef þið signið up með þessum link þá fáið þið 5000 extra bloodcoins þegar þið komist í level 4(levels í þessum leik skiptir engu máli, sýnir bara hvað þú hefur spilað mikið).



Takk fyrir mig, hlakka til að sjá ykkur.

AronG og 3times.