[youtube]http://youtube.com/watch?v=566n2DFSlSA

Nýlega tilkynntu Turbine Inc og Codemasters Online að Volume II af The Lord of the Rings online-leiknum væri að koma út, en tilkynningin var gefin út í heimabæ Tolkiens, Birmingham.
Þetta er fyrsti aukapakki leiksins, sem að hefur hlotið mörg verðlaun, þ.á.m. besti MMO leikur árins hjá Gamespy.
LOTRO: Mines of Moria mun auka vídd leiksins og geta leikmenn ferðast til gamla dvergaríkisins Moria og tekið þátt í ýmsum ævintýrum þar. Ekki er komin klár dagsetning á útgáfudag en það verður næsta haust.“The Mines of Moria is one of the most epic settings in all of fantasy fiction,” sagði Jim Crowley, forseti Turbine, Inc. “No one delivers more quality content than Turbine and with our journey into Moria, we will raise the bar even higher. We are adding vast amounts of content, debuting massive new environments and unveiling numerous unique feature sets, like item advancement, which will create entirely new dimensions of compelling game play and social interaction which are unique to The Lord of the Rings Online experience.”


VIÐBÆTUR:

* “Speak Friend, and Enter” - Moria, kallað Khazad-dûm af dvergum, var höfuðborg þeirra og flottust borga. Þetta risavaxna neðanjarðaríki í norð-vestur Middle-earth, samanstendur af ótal göngum, klefum, námum og stórum sölum sem að liggja djúpt undir Misty Mountains.
Í fyrsta sinn, geta spilarar LOTRO farið inn í fornu borgina sem að hefur s til þess að berjast við goblina og önnur kvikindi myrkursins, gert hundruði nýrra questa í sex nýjum umhverfum.* 6 nýjar bækur koma til sögunnar með þessari uppfærslu og eru “Durin's bane”, “battle the Watcher” og “aid Galadriel” á meðal efna þar.


* Leikmenn geta komist á level 60 - Nýjir hæfileikar og allt það sem fylgir því. Crafting-kerfið verður tekið í gegn og spilarar geta búið til enn kraftmeiri hluti en áður.

* Tveir nýjir klassar - “The Rune-keeper” og “the Warden”. Fyrstu nýju klassarnir síðan leikurinn kom út gera mönnum kleift að prófa ýmislegt nýtt með þessum tvem spennandi klössum.

* Frægir hlutir- Spilarar geta búið til vopn og class-related hluti og þróað þá í að verða legendery eins og Stingur Bilbós og Glamdringur Gandalfs.
Þessi vopn munu levela upp með spilaranum og hægt verður að breyta þeim á marga vegu, t.d. nafninu á því og fl.Fylgisti með á
www.lotro.com
www.unlocktheminesofmoria.com