Huxley-Önnur Grein Mig langaði til að skrifa grein um leikinn Huxley sem fer vonandi bráðum að koma út. Ég sá hina greinina sem kom 3. sept en þar sem margt hefur komið í ljós varðandi leikinn síðann þá langaði mér að skella annari inn. Margt sem kemur fram er þítt beint af öðrum síðum eða breitt aðeins. Það á áræðanlega einhvað eftir að koma fram í þessari grein sem kemur fram í hinni.


Huxley er bigður á sögu frá 1930 “Brave New World” og dregur nafn sitt af höfundi hennar Aldous Huxley. Huxley er gerður af Webzen Inc. með Unreal Tournament 2007 leikjavélinni.

Saga:

Í nálægri framtíð bomba Nuclearites heiminn, jarðskjálftar, flóðbylgjur og aðrar nátturuhamfarir dynja á heiminum neyðandi mannkinið í “chaos”. Þeir sem lyfa eyðilegginguna af dreyma um stöðuleika en vaxandi kynþáttahatur og upprisa nýrra stökkbreitta tegunda keirir mannkynið inn í meira rugl. Kynþáttahatur og vaxandi uppreisnir valda stríðum og skapa landið milli tveggja andstæðinga: Sapiens og Alternative. Í hjarta stríðsins eru svo Lunarites nýr orkugjafi sem búinn er til af Huxley vísindamanni og hugsanlegum bjargvætti.

Races

Sapiens

One: Þessir sem eru lang líkastir mannkyninu í dag. Þetta er ofur stollt þjóð sem byrjaði stríðið.

Syn: Þetta er fallega þjóðin mjög mjó, fáguð og gáfuleg. Þeir sameinuðust sapiens eingöngu svo að þeir myndu ekki slátra þeim og treista þeim ekki, þeir treista ekki neinum.


Alternative

Alteraver: Hugrökk, stór og sterk þjóð sem treistir mönnum sínum fullkomlega. Þessir eru hinir sönnu hermenn. Dálítið vitlaus en kemur til taks þegar á er kallað og gleimir aldrei mönnum sem fallið hafa í valinn.

Alternix: Stökkbreitingar sjást best á þessari þjóð (fyrir utan Hybrids). Augun eru alveg hvít, hárið hvítt og stendur upp í loftið (minnir á anime) þeir eru mjógir, snöggir og láta lítið fara fyrir sér.


Hybrids

Þetta er óspilanlega race-ið í leiknum. Þetta eru svona eins og dýr sem koma bara til að drepa éta og eiðileggja.
Það er samt ekki mikið vitað um þennann hóp.

Mutant: sem virðast vera þeir sem stjórna Hybrid hópnum. Þeir taka ákvarðanir og halda sig fyrir aftann hópinn í stríðum.

Monsters: Þetta eru skrímsli sem stjórnast af mutants þaug attacka í bylgjum og eru bæði stór og lítil.

Classes

Að svo stöddu er vitað um þrjá classa:

- Enforcer
- Avenger
- Phantom

Enforcer: Hann er með mesta og besta armorinn í leiknum og að því leiðandi hægastur. Hann getur tekið og gert mikið dmg áður en hann deyr. Þetta eru tankarnir.

Avenger: Þeir eru ekki með eins góðann armor og enforcers og þess vegna eru þeir hraðari. Þeir eru góðir í close range og long range.

Phantom: Hraðasti leikmaðurinn í leiknum en einnig sá léttklæddasti. Hann getur tekið mikið dmg og dáið fljótt hinsvegar.


Skills

Það er ekki mikið vitað um skills en þetta eru þeir skills sem e´g veit um:

Enforcer: Speed Boost

Avenger: Getur séð HP barinn hjá óvini

Pantom: Cloaking ability


Gear and Items

Ég átti í ervileikum með að þíða þetta þannig að ég hafði þetta bara á ensku.

Armour, skill sockets, items - these are almost the bread & butter of any MMO, and Huxley is no different.


Huxley takes a very literal approach with its armour and skill distribution, as the skills are represented by socketable items. The number of slots you have access to depends on the quality of your armor, though generally speaking, heavier suits of armor will have fewer skills slots available.


This works fairly well, as the skills your character will have a balance depending on your play style. For example, if you configure your character for speed, you will have more options for socketable items and skills, but you sacrafice armour to do so.

Each class will have four armour slots:

- Head
- Hands
- Legs
- Chest

There's an implicit level of balance here; snipers will be more lightly armored, and as such, they'll have more skill slots available to bolster their skills. Meanwhile, the enforcers will need all the armor they can get, given the physical demands of their jobs.


Leveling

Huxley’s advancement system is actually separated into two. In the early part of the character advancement player system, players can shape their character in the style they like best. After that, players can then add depth to their characters. ‘Experiences’ and ‘Battle points’ are two elements of character advancement. ‘Experiences’ will affect the earlier part of character development and ‘Battle Points’ will affect the later part of a character’s development in a big way.

In the earlier part, by acquiring licenses, characters can have opportunities to use upgraded weapons and armor. In the later part of the game, players will concentrate on developing their characters to be more effective under any circumstance. One developer has stated, “We are planning to make the earlier part of character development relatively fast and the later part of development a bit slower but more abundant. This is because we decided that too much difference between characters abilities that affect combat result is not good for an FPS game.”

Webzen has considered the fact that in most MMOGs the players at earlier levels have no chance of beating those at the higher levels, and therefore they have adjusted the game to make skill more significant than long periods of playing the game and leveling up. Leveling up will give players advantages, such as more slots for upgrades and perhaps faster aiming, but a lower level player can still measure up to a higher one.

Currently the level cap is 50. This may alter in the future.

Vehicles

Það eru að minnstakosti fjórar megingerðir af farartækjum í Huxley. Ég ætla ekki að fara mjöf djúft í þær.

- Mótorhjól
- APC Armoured Personnel Carrier
- Tanks
- Flugvélar


FAQ

Ég setti bara inn svona aðalatriðin sem mér fannst mest spennó.

Hvað þíðir MMOFPS?
MMOFPS stendur fyrir massively multiplayer online first-person shooter.

Er Huxley ekki bara alveg eins og UT 2007?
Já og nei, Huxley er nátturulega MMO en UT 2007 ekki, Huxley er með leveling og expirience system og leifir þér að fara á mun stærri vígvelli (100 vs 100)

Hvað eru System Requirements?
Það eru ekki komnar út official requirements en requirements fyrir UT 2007 eru:

Minimum Requirements
CPU: 2.8Ghz
RAM: 512MB
Graphics: Geforce 6 series

Recommended System
CPU: 3-4Ghz
RAM: 1024MB
Graphics: NVIDIA 6800GT/Ultra or 7800GT/GTX SLI


UT2007 Technical features and requirements
- Dual-core CPU: Multi-threading is supported and should provide much better performance
- 64-bit version to be available with better textures
- Renderers: SM3.0, 2.0, possible DX8 renderer
- HDR supported
- Physics: Novodex Physics Engine
- AGEIA PhysX PPU supported.

Hafið í huga að þetta eru samt ekki official requirements.


Getur maður átt sérstakar eignir í Huxley?
Já þegar maður gerir sér kall og byrjar að spila fær maður gefins íbúð í heimaborginni sinni þar sem maður getur geimt bissur armor og drasl.

Hverjar eru höfuðborgirnar og hvernig eru þær?
Höfuðborgirnar verða mjög líkar höfuðborgunum í heyminum í dag. Þær verða Non-Combar Zones þar sem þú getur tekið þér pásu og slakað á. Í höfuðborgunum má meðal annars finna heimili búðir leastar o.s.f.v.
Borgin hjá Alterivers heytir Eska en borgin hjá Sapiens heytir Nostalonia.

Er hægt að láta kallinn sinn líta spes út?
Já það verður hægt að gera hann alfarið sjálfur.






Já ég ætla þá bara að kalla þetta gott. Ég vill benda fólki á að allar heymildir tók ég af:
www.webzengames.com
www.gamespot.com/pc/action/huxley
www.huxleysource.com
og www.huxleygame.com

Þetta er mýn fyrsta grein og ég vænti þess að þið farið ekki að drulla yfir mig.
Afsakið stafsetningar villur…