Ég sá að það var verið að spyrja aðeins um classana í lotro svo ég ákvað að koma með stutta lýsingu á þeim. Þetta er eiginlega bara beinþýðing af wwww.lotro.turbine.com . Ég ákvað að setja sviga bakvið nöfn classana og sýna hvaða classa í wow þeir svipa til(Að mínu mati).

Champion.Blanda af Rouge og Warrior).
Races: Menn, Álfar og Dvergar.
Meistarinn er fyrir þá sem vilja hraða bardaga með mörgum möguleikum hvenar sem er. Meistarar hafa marga bardaga stíla, en einbeita sér að því að hafa 2 vopn í einu. Þeir geta skaðað mikið á móti einum eða mörgum andstæðingum í Bardaga. Bardaga stílinn þeirra sýnir fram á sá hugmynd að besta vörnin sé góð sókn.
His prowess was such that none in Gondor could stand against him in those weapon-sports in wich he delighted, seeming rather champion than a Captain or King.. -The Lord of the Rings: Return of the King.

Guardian (Warrior.)
Races: Men, Álfar, Dvergar og Hobbitar
Vörðurinn er fyrir þá sem finnst gaman að draga að sér athygli andstæðinga sinna og nýta sér mistök þeirra. Meistarar Varnarlistanna, Nota Verðir Taxing attacks and irksome taunts(fann ekki þýðingu) til að ná og halda athygli andstæðingsins. Þeir treysta á skjöld sinn og vopn til að víkja frá höggum andstæðingsins með Blocks og Parries(ættuð að kannast við þetta úr öðrum mmorpg). Bardaga stíll Varðarinns snýst um að opna glufur á árásum andstæðingsins, til að fá tækinfæri á sinni eigin skyndiáras.
Go after those two young hobbits, and guard them.. -The Lord of the Rings: Fellowship of the Ring.

Captain (Paladin.)
Races: Menn.
Kapteinninn er fyrir þá sem finnst gaman að hjálpa/styðja félaga sína meðan þeir taka þátt í bardaga í návígi. Með einstakan hæfileka sinn til að planta bannerum sem auka kjark þeirra sem eru nærri, Kapteinninn hjálpar til við að afmarka hvar bardaginn á sér stað. bardaga Hóp hans leyfa honum að nýta sér einstakar aðstæður til að auka móral eða bardagahæfileika félagasinna. Bardagastíll Kapteinsins einbeitir sér að því að hvetja þá í kringum sig til dýrðar.
'And this I also say: you are our captain and our banner. The Dark Lord has Nine. But we have One, mightier than they. . . .'
The Lord of the Rings: The Two Towers.


Minstrel(Hef ekki hugmynd, líklega priest dæmið sjálf).
Races: Menn, Hobbitar, Álfar og Dvergar.
Minstrel er fyrir þá sem vilja hjálpa vinum sínum, hvetja þá til að halda áfram á myrkustu stundum. Með gríðarstóra söngskrá af ævintýrum bæði sanngjörnum og ósanngjörnum, lagar minstrelinn móral félaga sinna, auk þess að láta óvini sína örvænta. Þrátt fyrir að geta notað vopn, vill hann frekar nota orð sín, frekar en sverðs sitt, tala fyrir sig. Bardagastíll Minstrels er sá að viðhalda von sama hverjar líkurnar eru.
'. . . in the midst of their merriment and tears the clear voice of the minstrel rose like silver and gold, and all men were hushed. -The Lord of the Rings: The Return of the King.



Hunter (Segir sig sjálft, án petsins þó).
Races: Menn, Álfar, Dvergar og Hobbitar.
Veiðimaðurinn er fyrir þá sem finnst gaman að skaða andstæðinga sína úr fjarlægð. Snjall vegna náttúrunnar(Clever by nature fann ekki góða þýðingu), er veiðimaðurinn þekktur fyrir að tæla skotmörk sín í gildrur, og nota bogann sinn til að ganga frá þeim. Viska veiðimannsins um náttúruna gefur einnig hæfileika, til að hjálpa sér of félegum sínum að lifa af í náttúrunni.
Bardaga stíll veiðimannsins treistir á hæfilikea sinn til að særa aðra, á meðan hann stendur stuttan spöl frá bardaganum sjálfum.
'He was a great hunter, but he vowed to chase no wild beast while there was an Orc left in Rohan. -The Lord of the Rings.



Burglar (Rouge).
Races: Menn og Hobbitar.
Innbrotsþjófurinn er fyrir þá sem vilja nota kænsku og brögð til að sigra andstæðing sinn. Farandi huldu höfði, getur innbrotsþjófurinn skotist úr skugganum, og tekið niður óaðvitandi andstæðingin. Með ráðsnilli sinni, getur innbrotsþjófur sýnt bandamönnu sínum hvar veikleiki andstæðingsins liggur. Bardagastíll innbrotþjófsins treystir á það að leika á óvininn og vera snjallari en hann, meðan hann meiðir óvininn þar sem það er vont.
'You can say Expert Treasure-hunter instead of Burglar if you like. -The Hobbit



Loremaster(Blanda af druid og mage eða priest(Gandalf,Elrond)).
Races: Ekki búið að gefa upp.
Vörður hinna gleymdu fræða og annars gleymdar þekkingar,Notar lore-masterinn þekkingu sína á nátturulegum kröftum heimsins, göldrum og stafsins síns til að ná yfirhönd yfir skugganum um tíma. Og til að laga sár og þjáningar félaga sinna. Í miklari þörf getur hann notað þessa þekkingu til að meiða andstæðinga sína; en það verkefni er mjög erfitt, og vitur lore-master myndi ekki reyna við það.
This only would he say, that lmladris was of old the name among the Elves of a far northen dalen where Elrond the Halfelven dwelt, greatest of Lore-Masters.. -The Lord of the Rings: Fellowship of the Ring.


Ekki er búið að gefa mjög mikið upp um classana og eithvað afþví gæti breyst. Nánast ekkert er búið að gefa upp um Lore-Master og ekki nein mynd heldur. Fyrir þá sem vilja skoða þetta meira eru forum classanna hérna. Og allar tilvitnanir fóru í kassu svo þær standa núna bara eins og textin,

Champion:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=43343

Guardian:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=43553

Captain:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=43695

Minstrel:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=43891

Hunter:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=44303

Burglar:http://forums.lotro.turbine.com/showthread.php?t=44480

Lore-Master:Ekki komin.

Ég veit að stundum er þessi grein illa þýdd, en þetta er fyrsta greinin mín svo þið getið sleppt öllu skítkasti.