Ég heyrði af þessari síðu í gær og langaði að smella mér og skoða. Af hverju spila ég EQ ? Þetta er geigvænlega ávanabindandi leikur, en ég hef ekki áhuga á að eyða tíma mínum öðruvísi en að spila hann ( og imagine.. ég er hér að skrifa grein í staðinn fyrir að spila.. svo pay attention .) =) Möguleikarnir eru margir í þessum leik.. hvað viltu verða.. viltu standa aðeins frá í bardögum en geta veitt gífurlegt magn af dmg i einu? ( wizard ) Viltu standa og taka við höggum.. auk þess að reyna að berja andstæðinginn i köku ?( warrior ) eða viltu geta barið, tekið við höggum og kastað göldrum eins og Stun, smá heal og smá buff ( Paladin ) í rauninni eru fjórar tegundir (int caster, wis Caster, hybrid, warrior ) intelligent Caster = magician ( með uber pet) Wizard ( mikið direct damage og ports ) necromancer ( pet og annað.. hehe ) Enchanter ( vinsælast á hærri levelum að fá enchanter með í gruppu.. mob control og mana boost ) Warrior.. er bara warrior.. =)) hybrid.. Ranger.. (haegir a mobbum.. sma heal.. SoW ( hrhmm thu hleypur hraðar ) Shadow knight ( hef mikid álit á þeim.. geta soloað á hærri levelum betur en flestir classar geta fearad, slowad, og margt annad =) Paladin ( andstæðan við Shadow Knight.. med Stun heal og sma buff ) Wisdom Caster = Cleric ( gífurlega mikilvægur, heal og buff og resurrection ) Druid = goður solo class.. DoT ( damage over time ) snare hægir og goð buff, einnig port) Shaman ( THE buffer .. goður í gruppur.. til ad buffa tanka, btw.. tankar taka við höggum =) Bard ( kastar ekki göldrum heldur syngur hehe =) MJÖG góður fyrir grúppur =) með haste, mana boost, regen og alls kyns söngva =))

Geez þetta er meira en ég hélt.. hehe =)

En ég er pottþétt að gleyma einhverju.. hehe ætla að taka mér smá break.. svo reyna útskýra leikinn sjálfan =) þetta eru kannski ekki gagnlegar upplýsingar.. og ég veit að þið EQ spilarar þarna úti getið bætt við og lagað eitthvað af þessum upplýsingum =)