Fyrir nokkrum árum þegar ég var ennþá að spila Shadowbane og ég og guildið mitt vorum að fá leið á honum þá benti félagi minn mér á darkfall online síðuna og sagði mér frá þessum leik sem er ennþá in development.

Darkfall online er leikur sem er búinn að vera fjölmörg ár í development hætt hefur verið við framleiðslu allavegna einusinni en nú er allt komið á fullt skrið.

Darkfall online á eftir að samanstanda af jafnvægi á milli PvE, PvP, crafting og questing eða það allavegna stendur á síðunni svo á það eftir að koma betur í ljós hvernig hann verður í reynd, ég var löngu búinn að gleyma þessum leik þangað til ég las www.thenoobcomic.com þeir eru með auglýsingu fyrir þennan leik á banner á síðunni sinni.

Ég er mmorpg spilarinn sem fólk vill ekki hitta í dimmu húsasundi ég er griefer og hef ekki gaman af neinu öðru heldur en pvp ég læt mig litlu skipta hvaða lvl fólk sem ég griefa er eða hvað því finnst um það og ef það spamar á mig þegar ég er nýbúinn að griefa það þykir mér það þeim mun skemmtilegra mér finnst líka að það verði að vera í hverjum leik að það sé hægt að drepa þá sem eru með þér í group því noobar sem skilja ekki hvað þeir eiga að gera er einungis hægt að koma í skilning um það með góðu ganki einnig er ég survivor spilari sem þýðir að ég er tilbúinn til að mynda alliance við þá sem henta mér þá stundina og stinga þá svo í bakið þá næstu ef það hentar mér eða ég græði eitthvað á því.

Darkfall online verður player run leikur sem þýðir að spilarar geta byggt borgir bæji heilu konungsríkin verslanir ogsfr, þar sem darkfall online er pvp leikur verður einnig hægt að skemmileggja þetta allt saman þó svo mér finnist gaman að solo griefa er ekkert jafn skemmtilegt og að fara með guildinu sínu og skemmileggja heila borg eða verja borgina sína. Framleiðendurnir eru búnir að lofa því að þetta verði ekki jafn brútal og í shadowbane og það verði erfiðara að drepa þær.

það verða engin safe zone í darkfall online það verður hægt að ráðast á hvern sem er en auðvitað eru afleiðingar að því öllu saman það eru 6 race í darkfall og slatti af professions og spells þar sem þeir eru ekki búnir að tilkynna öll professionin eða spellana læt ég það liggja milli hluta í þessari grein.

Graffíkin í leiknum er flottari en í guildwars contentið í leiknum verður meira heldur en endalaus instance og questing, heimurinn á eftir að verða stærsti heimurinn í mmorpg ég veit nú ekki hversu traustvekjandi það er en þeir ætla að hafa heimin gígantískt stóran. Mynd af mappinu er hægt að nálgast hérna http://www.darkfallonline.com/world_lore/subcontinents.html
Leikurinn er lore based sem þýðir að þeir sem hafa gaman af að roleplaya geta gert það að vild, það verða mount í leiknum ásamt fleyri valkostum til að ferðast um á eins og t.d. skip o.f.l. Það eru engin zone í darkfall, ég gæti talið upp miklu meira en þeir sem hafa áhuga ættu að kíkja á darkfall online síðuna http://www.darkfallonline.com/faq/general.html

Mér þykja leikir þar sem spilararnir ráða nákvæmlega gangi mála vera miklu skemmtilegri heldur en mmorpg´s sem reyna að hafa sögu til að fylgja eða content til að flækja málið auðvitað á maður að geta spilað leikinn nákvæmlega eins og maður vill og geta ráðið hvað maður gerir í honum og vera tilbúinn til að taka afleiðingum af því sem maður gerir sem er raunin í þessum leik það eina sem mér líkar ekki er að það er ekki hægt að gimpa charana sína sem þýðir að þeir sem kunna ekki að búa til chars hafa möguleika á að detreina og gera þá betri sumum þykir það kostur en ég tel að fólk eigi að fá að gera sín mistök og læra af þeim the hard way.

Raunin er sú að spilarar vilja PvP því hvað annað er hægt að gera til að halda manni við efnið það að gera endalaus quest og safna endalausum pening fyrir itemum og drasli verður fljótt þreitt, það var Gífurleg pressa á blizzard á sínum tíma að búa til meira pvp fyrir wow því yfir helmingurinn af spilurunum vildu meira pvp og þeir komu með battlegrounds sem mér þykir vera svona verndað pvp og ekki alvöru pvp spilurum bjóðandi.

Ég hvet alla til að tékka á þessum leik þegar hann verður tilbúinn fyrir betu, mér líst gífurlega vel á þennan leik og mun verða sá fyrsti til að kaupa hann þegar hann kemu