CoH - Invasions Já…hér er ég aftur til að gefa meiri álit á leikin CoH: City of heroes.

Ég var að fatta það fyrir stuttu að það eru svona inrásir á Paragon city, sem er borgin sem þessi leikur gerist í. Þegar ég var að kíla/skjóta kalla í klessu þá kom svona Alert: code Red, Paragon city is under attack,ég russaði þá í Atlas park sem er eitt af birjunarsvæðum Paragons. var að spurja fullt af fólki hvað væri í gangi, það vissu það enginn. svo var einhver gaur að prófa að fara inní eitthverja byggingu, þegar hann ítti á hurðina þá kom svona treat. þá föttuðu það allir first að eitthverstaðar í heiminum er núna hallowen þá áttu allar hetjur að fara að banka á hurðir og sjá hvað það væri sem þeir fengu. Ef það var treat þá fékk maður annað hvort temporary power,inspiration eða ehnhancment. ef þeir fengu trick þá þutu, út afturgöngur,vampírur,varúlfar,labbandi pumpkinheads og sorcerrar.

já svona eru margar skemmtilegar uppákomur í city of heroes.

já en þetta virðist kanski ekki vera það spennandi en ég er bara búin að vera svona 4 mánuði í þessum leik…og mér finst hann enþá jafn skemmtilegur.

svo var mér sagt frá fullt af svona skemmtilegum uppákomum sem voru þá þegar ég var ekki. T.d. þegar Risastórt geymskip réðist á Paragon city og teleportaði fullt af geymverum niður til að drepa okkur hetjunar þær geymverur héta
The rikti (þið getið séð þær hér http://www.cityofheroes.com/features/villains_rikti.html) :D….því miður gekk það ekki upp :D eða þegar aðrar geimverur réðust á Paragon og þarnar er mynd af einu svona skrímsli í horninu. en þetta er bara ein tegund af þeim svo er það brute,Natterling og eitthvað meir man bara ekki hvað. En þetta monster heitir Sentinel

ég vona að ég hafi gefið ykkur pínu meiri áhuga allavega á því að prófa hann. :D