SWG-Crymogaea að fara í gagnið. Já, nú loks er komið að því. Eftir þónokkuð langa bið, er Crymogaea að fara að byrja að starfa “ingame” eins og maður segir.

Crymogaea var stofnað þann 22. september árið 2002, og er því nokkuð nýlega orðið eins árs. Nokkrir meðlimir þess halda góðum böndum innan leiksins, og eiga það til að “hunta” saman.
Stefna Crymogaea er einföld. hafa gaman af lífinu, og vera Íslendingar(AHT, ekki opinber stefna).

Innan Crymogaea finnast allra tegunda kvikindi, svo sem Mon-Calamari, Human og svo Zabrak. Einnig er þar að finna Bounty Huntera, Doctora, Scouta, Creature Handlera, Architechta og margt margt fleira, möguleikarnir eru endalausir innan Crymogaea. Þar að auki eru svo þónokkrir Imperialistar, ásamt nokkurra Rebela.

Á þessu sest að Crymogaea er gott dæmi eins og maður segir.
Góður mórall er innan Pa-sins og er þar gaman að vera.

Hingað til hefur Crymogaea ekki beinlínis verið virkt innan SWG. Enis og áður segir, hafa nokkrir meðlimir hist, og huntað, og að mér skilst, eiga nokkrir sér hús á Tatooine.
En nú, þar sem að borgir eru komnar inn í leikinn, þá ætlum við að taka þetta með trompi, og fara að stofna okkur Outpost.

Við erum því hér með. Opinberlega að óska eftir skemmtilegum, virkum, og áhugasömum einstaklingum, sem telja að þeir geti lagt eitthvað til Crymogaea, eða bara haft stuð.

Síða Crymogaea, er virkilega góð, hönnuð af geirfaxa(skilst mér, er þó ekki alveg viss) Á síðunni er svo skilgott Forum, þar sem mikið hefur verið rætt. Endilega komdu og taktu þátt í umræðunum, á Þessari síðu

Ég þakka fyrir mig.
Kveðja Takami-Kos
Forseti Crymogaea
Ég er ekki til í alvörunni.