Asheron’s Call 2 Asheron’s Call 2

Jæja þá er komið að því næsta stóra í MMORPG heiminum á eftir daoc og á undan SWG og EVE(vonandi =).

Asherons’s Call 2 mun koma í búðir í Bandaríkjunum þann 22. nóvember, og í Evrópu 11 desember(ATH, ég er ekki viss með dagsetningu á Íslandi). Þessi leikur er að mörgu leiti svipaður DAOC, að undanskildu því að það eru eiginlega engir “classar” í honum eins og í DAOC. Það eru heldur engin realm heldur eru kingdom sem mætti líkja við trúarflokka, meira um það síðar.

Heimurinn
Heimurinn sem leikurinn spilast í er risastór og leikurinn gerist á þremur “álfum” Dereth, þeim Osteth, Linvak Massif og Omishan. MJÖG gott interactive kort er að finna hér:
http://dynamic5.gamespy.com/~ac2hq/cartography/dy namic/DerethMap.php
“Mobs” eru að mínu mati(og það bara eftir að hafa skoðað screenshot og videos) mikið fjölbreyttari en í DAOC, og mikið flottari og meira “spennandi”, það er svolítið niðurdrepandi að sjá allstaðar þessi ******* tré í mismunandi stærðum í Albion =). Mobs eru með þróaða greind og mjög advanced pathfinding, einnig eru flest mobbin með annað en melee bara(*hóst*daoc) til að gera bardagana fjölbreyttari. Einnig munu ákveðin mob tala/öskra(td “I’M DYEING HERE, HEAL ME!!”). Sjá screenshot neðar í greininni. Leikmenn geta byggt bæi og þorp og whatnot með crafting.
Mismunandi race byrja á sinni “álfu” en það er lítið mál að fara á milli þeirra í gegnum portals, og meðlimir annara racea eru ekki óvinir ykkar, heldur fer það eftir Kingdom sem þú joinar seinna meir(eða þú getur verið neutral).
Einnig mun Turbine halda uppi gömlum hefðum úr AC1 og það munu verða mánaðarlegar uppfærslur með meira efni og viðbót við söguþráðinn og quests, dungeons, etc.

Advancement kerfið
Það eru levels eins og í DAOC, level cappið er 50, en þeir segja að það muni hækka frekar fyrr en síðar, og þá í gegnum montly updates, ekki expansion pack. Munurinn er hinsvegar sá að það eru engir classar í AC2. Í byrjun velurðu á milli þriggja racea, Human, Lugian eða Tumerok, og það fer eftir því hvaða race þú ert hvaða “spec paths” þú færð. Til dæmis er undir Human:
Human Basic Magic
-Human Magic Enchanter
-Human Magic Sorcerer
Human Basic Melee
-Human Melee Bounty Hunter
-Human Melee Defender
Human Basic Missile
-Human Missile Alchemist
-Human Missile Ranger
Human Special Magic
Þetta segir sig eiginlega sjálft.. En þú getur “speccað” eins mörgu og þú vilt, þú gætir til dæmis verið magic/melee/missle, og verið þá frekar slakur í því öllu eða bara verið missle og verið þá mjög góður í því en ekki mjög fjölbreyttur.
Þegar þú “opnar” þessi skill tré þá færðu upp fullt af skills sem þú getur “keypt” þér fyrir skill pointin sem þú færð fyrir að levela upp, þú gætir til dæmis eytt 20 skill points í Human Basic Magic á maarga mismunandi vegu.
Dæmi um skill úr Human Basic Magic skill tréinu:
Fireball
Level 23
Description: A fire-based projectile area of effect attack.
Instructions: Spending xp on this skill increases the amount of damage done.
Must Have Trained:
Icy Torment
Spontaneous Combustion

Sem sagt.. þú munt geta spilað Human speccaðan í magic með skjöld í platemale og ekki getað kastað rassgat undan þunganum.. en þú getur það samt =)
Það á einnig að vera mun betra að soloa í AC2 en DAOC, og þú munt actualy geta levelað á svipuðum hraða og í group.
Það verður hægt að Untraina skill, og það er hægt að gera það eins oft og maður vill og við eins mörg skill og maður vill, en það tekur hinsvegar tíma að gera það.

PvP
Það munu verða þrjár tegundir af serverum þegar leikurinn kemur út:
1) Venjulegir serverar(7 af 10 serverum).. Þar er uþb 10-20% af heildarlandmassa Conflict zones þar sem þú getur attackað þá sem eru úr öðrum Kingdoms, og um 5-10% PvP zones þar sem þú getur attackað hverja sem er(hugsaðu þér battle arenas).
2) Kingdom Conflict serverar (2 af 10 serverum).. Þar er næstum allur landmassinn helgaður Kingdom Conflict þar sem þú getur attackað þá sem eru í öðru Kingdom on sight, og 5-10% heildarlandmassa PvP zone.
3) Darktide (1 af 10 serverum), þar er nánast free for all, eins og á Andred/Mordred í Daoc, getur attackað alla nema þá sem eru í guildinu þínu.
Þú byrjar með ákveðið PK rating sem hækkar við að vinna fights(hækkar meira við að vinna erfiða fights), og lækkar við að tapa(lækkar minna við að tapa erfiðari fights), þegar þú ert kominn með gott PK rating geturðu farið og “keypt” þér Kingdom Skills fyrir það(svipað og Realm Abilities í DAOC). Kingdoms geta “hertekið” svæði og þá fær það bónusa td meira XP þar og mobs í því svæði eru kannski ólíklegri til að attacka það olf.

Nokkur flott screenshots:
<a href=http://www.simnet.is/tran/AC2/>http://www.simnet.i s/tran/AC2/</a> (samansafn af nokkrum flottum, ég tók ekkert af þessu sjálfur)
http://www.simnet.is/tran/AC2/ til öryggis ef linkurinn virkar ekki =)

Nokkrar góðar síður:
http://microsoftgamesinsider.com/AC2/Guides/han dbooks.htm (mikið og gott lesefni, frekar detailed)
http://microsoftgamesinsider.com/AC2/Guides/ BetaManual.htm (manualinn úr betunni)
http://microsoftgamesinsider.com/AC2/Guides/f aqs.htm (FAQ)
http://www.microsoft.com/games/ac2/default.asp (Official heimasíðan, screenshots, video ofl þarna)
http://microsoftgamesinsider.com/AC2/Extras/def ault.htm (Fleiri screenshots, movies, allur manualinn í PDF formi, huge map ofl)
http://www.calloffate.com/ac2/skillcalc/ (Skill calculator, getur planað charana þína hérna, eða bara séð hvernig skillin eru)
http://www.ac2hq.com (unofficial AC2 Síða)
“I refuse to have a battle of wits with an unarmed person”