Í dag eru 5 ár liðin frá því að meistari Darrell Dimebag var myrtur á sviði af geðsturluðum aðdáanda. Að því tilefni vottum við honum virðingu okkar og bjóðum uppá hvorki fleiri né færri en 4 myndbönd með Pantera og Dimebag í dag.

Riff in peace!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _