Jæja kæru vinir, nær og fjær, til sjávar jafnt sem sveita.

Það er nú löngu kominn tími á nýtt myndband, og í þetta skiptið er það spánýtt úr pressun, en um er að ræða lagið Priests of Sodom sem verður smáskífulag nýja Cannibal Corpse plötunnar, Evisceration Plague sem dettur í verslanir í næsta mánuði. Njótið og elskið.

Keep it real homes.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _