Einhverjir þungavigtar notendur hérna kannast eflaust við breska bandið Mistress (það er eitthvað við breskt brútal þungarokk sem gerir það svo æðislegt), en tveir af meðlimum þess mynda í dag Anaal Nathrakh, en í þessum töluðu orðum er mynd af þeim hér á forsíðunni. En klippan sem ég var að setja inn er sem sagt priceless móment úr Nevermind the buzzcocks þar sem Mistress koma fram í jólaþættinum og spila brot úr nokkrum vel völdum jólalögum.

Og fyrir þá sem kannast ekki einu sinni við Never mind the buzzcocks, á youtube með ykkur núna!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _