Í tilefni þess að hinir helnettu Alabama Thunderpussy eru á leiðinni til landsins á ný ákvað ég að skella inn myndbandi við lag af nýju plötunni þeirra Open Fire. Lagið heitir Words of the Dying man og er að sjálfsögðu ígulhresst.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _