Sælir félagar.

JohnnyB heilsar ykkur frá Egilsstöðum. Kemst ekki mikið á netið í sumar en er mættur núna í smástund og datt í hug að uppfæra myndbandið. Það var notandinn Jormundgand sem stakk uppá þessari snilld við mig en þarna er búið að setja Angel of Death í nýjan búning, nánar tiltekið 8-bit Nintendo style útgáfu. Þessi útgáfa er runnin undan rifjum somethingawful.com en notendur þar settu saman heilan “disk” með þekktum slögurum í 8-bit útgáfum. Ég downloadaði honum á sínum tíma og er eflaust enn hægt að finna hann ef menn hafa sérlegan áhuga á 8-bit tónlist.

Svo er hérna annað skemmtilegt Slayer lag í kaupbæti. Slayer Slayer Slayer, alltaf Slayer, daginn út og inn!

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=45HzHJ8MozY
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _