Nánast ónotaður Fender magnari til sölu, hreinn og fínn tónn í honum og harðkjarna 100 wött af metal krafti í þessum kagga. Hann er búinn að sitja í rólegheitum í þurri geymslu núna í lengri tíma og kominn tími að hann sé notaður af einhverjum nöglum. 

Verið í bandi hér eða í 823-9840 ef áhugi er fyrir hendi. 

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/fender/fm_212r/
True blindness is not wanting to see.