Myndir:
Vinsamlegast ekki senda inn fleiri en eina mynd á 24 tíma fresti, helst að hafa 2 sólarhringa á milli eða jafnvel lengra áður en þú sendir inn aðra mynd. Og vinsamlegast ekki senda inn of litlar eða óskýrar myndir. Ef fleiri en ein mynd eru sendar inn verður öllum myndum frá viðkomandi aðila hafnað.

Ritstuldur:
Það hefur komið upp hérna á Metal að það sé verið að þýða greinar orð fyrir orð af ýmsum síðum. Málið er að það er einfaldlega ritstuldur ef ekki eru gefnar upp heimildir. Þrátt fyrir að notendur gefi upp heimildir er ekki litið vel á að þeir þýði greinar orð fyrir orð.

Kannanir:
"Hlutlaus" eða/og "annað" skal ávalt vera möguleiki. Ef einhver aðili sendir inn fleiri en tvær kannanir á dag (sama 24 tíma reglan gildir), þá mun öllum könnunum viðkomandi verða eytt.

Varg Vikernes:
Að gefnu tilefni viljum við benda á að hinn ágæti Norðmaður Varg Vikernes á í 99% tilfella ekki heima neinsstaðar á Huga utan þessa áhugamáls. Grínið er löngu orðið súrt. Ef þið eruð svona æstir í að senda inn myndir af honum, sendið þær hingað.

Kveðja
Úlfur og JohnnyB, hinir einu og sönnu konungar metalheimsins.

 

Ég ákvað að byrja að lesa þessa reglur... svo hugsaði ég,... Eigninn af þessum stjórnendum er hérna lengur, þannig að ég set fram nýjar reglur... ÞAÐ ERU EINGAR REGLUR!!! ANARKISTMI!!!!!

 

p.s. endilega posta myndum af Varg Vikernes útum allt!