Ég er 25 ára gítarleikari sem langar að komast í þungarokkshljómsveit, er til í nánast hvaða metal sem er nema power metal. Er búinn að spila á gítar í rúmlega 10 ár og hef meðal annars spilað með Diabolus og Svartadauða.
Ég bý á höfuðborgarsvæðinu og á allar græjur sem þarf til þess að spila í hljómsveit.

Áhrifavaldar: Zyklon, Myrkskog, Behemoth, Hate, Keep of Kalessin, Funeral Mist, Marduk, Dissection, Machine Head, Morbid Angel, Meshuggah, Strapping Young Lad, Kreator, Slayer, Destruction, Exodus, Testament, Pantera, Black Label Society, Chrome Division, Iron Maiden …………þetta ætti að duga.

Kv. Jóhannes.
In Death, Is Life