Hindurvættir er nýtt band frá Akureyri stofnað haustið 2011 en við spilum einhverja blöndu af þungri tónlist. Áhrifavaldar eru meðal annars Agalloch, Alcest og Urfaust. Meðfylgjandi eru linkar á hljóðdæmi sem við tókum upp í snatri og eru algjört demo fyrir hvað koma skal. Endilega gefið þessu hlustun eða tvær.

http://www.reverbnation.com/hindurvÆttir
http://www.facebook.com/pages/Hindurvættir/294379473950024?sk=wall