Dynfari hefur undanfarnar vikur/mánuði verið að taka upp nýja plötu. Hún mun heita Sem Skugginn og kemur út á næsta ári. Við eigum enn eftir að klára að mixa plötuna og mastera. Til að leyfa fólki að heyra brot af því sem við erum að vinna í við höfum sett teaser af rough mixi inn á Youtube:

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Dupk-WPScbM

Nánari upplýsingar síðar, sem munu fyrst birtast á Facebook síðu okkar:
facebook.com/dynfari