Glænýtt metalband hefur verið stofnað. Hefur hún hlotið nafnið Aeterna. Meðlimir bandsins eru ekki óvanir senunni, og innihalda m.a. meðlimi úr Abacination og Vulgate. Við tókum upp live demó í æfingarhúsnæði okkar fyrir stuttu. Við erum búnir að setja 2 lög inn á soundcloud síðuna okkar. Við erum að leitast til að spila á okkar fyrstu tónleikum eins fljótt og hægt er. Endilega gefið feedback á lögunum og endilega hafið samband ef ykkur vantar band á tónleika.

http://soundcloud.com/aeternaice

http://www.facebook.com/pages/Aeterna/267394373311526
Tónlist er það sem skiptir máli.