Jæja þá er búið að hafa Master of Puppets tónleikar þar sem sú plata var spiluð í gegn vegna þess að hún var 25 ára. En hver ætlar þá að vera með Peace Sells…But Who's Buying tónleika þar sem sú plata er spiluð í gegn, eða Reign in Blood? Það væri nú fjandi gaman að sjá báðar plöturnar spilaðar í gegn.