Ég er alltaf af og til að reyna að finna sniðugt nafn á hljómsveitina sem ég er að reyna að koma á lappir, og mér datt eitt í hug í gærkveldi.

“The Omega Point”

Það er, samkvæmt samsæris-theoristanum Frank J. Tipler, “a mechanism for the resurrection of the dead.”

Við komum til með að spila old-school thrash metal, í stíl við Testament, Slayer, Metallica og fleira djúsí. Hvað finnst ykkur, passar þetta? :)
Schecter C-7 Jeff Loomis Signature