er að basla við það að reyna að stofna hljómsveit ásamt vini mínum (við spilum báðir á gítar btw). Erum búnir að finna trommara en vantar ennþá söngvara og bassaleikara. Við erum 16 - 18 ára og búum á Selfossi/Hveragerði. Það væri hentugast ef þú værir á svæðinu :)

Við ætlum að spila tónlist í anda Slayer, System of a Down, Nevermore, Metallica og fleiri svipuðum. Ekki hika við að senda mér PM eða kommenta ef þú hefur áhuga :)
Schecter C-7 Jeff Loomis Signature