Komið þið sæl. Við erum tveir strákar (trommur, gítar) að leita að gítar- og bassaleikara í Deathmetal hljómsveit með black metal áhrifum. Áhrifavaldar eru m.a. Behemoth, Mayhem, Nile, Gojira, Decapitated, Meshuggah, Bloodbath ,Slayer, Sepultura, Carcass, Keep of Kalessin, Death, Secrets of the Moon, Suffocation, Enslaved, Morbid Angel og Pestilence. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í EP. Æfingaraðstaðan okkar er í Hafnarfirði.

Áhugasamir geta beðið um hljóðdæmi.