Jæja, fólk búið að melta nýju plötuna?
Hvernig finnst ykkur?
Hvaða lög standa uppúr? Hvaða lög eru waste of space ef svo má segja?

15 eðal plötur(jájá má deila um sumar) á 30 árum, geri aðrir betur.

Ef fólk vissi það ekki þá er hægt að finna diskinn á næstum hvaða torrent síðu sem er, enn samt sem áður hvet ég alla til að kaupa diskinn.

Þrjú uppáhalds lögin mín eru:
Starblind
The Talisman
When the Wild Wind Blows

Hinsvegar þoli ég ekki viðlagið í Mother of Mercy


Discuss!