vitiði um eitthverja svona epic víkinga tónlist? fann hljómsveit uym daginn en er búinn að gleyma nafninu:(

takk

Bætt við 23. júlí 2010 - 03:18
http://icebits.net/details.php?id=13488

fullt af thyrfing komið inná bara svo það sé á hreinu