Jæja, þá fer þetta að skella á. 4 af 6 erlendu dómurunum eru komnir til landsins og allir hressir :) Djöfull verður þetta massað á morgun!

Miðasalan er í fullum gangi á midi.is (og Skífunni) og já, auðvitað við hurðina svo lengi sem húsrúm leyfir eins og alltaf!

http://midi.is/tonleikar/1/5878/

Hlakka persónulega til þess að sjá 9 af bestu metalsveitum landsins í sínu allra besta og mest æfða formi í langan tíma. Það er mikið í húfi.

Sjáumst á Sódóma!

Þorsteinn
Resting Mind concerts