Ég er trommari á 18'da ári og bý á Álftanesi. Hef spilað í 4-5 ár. Ég á mitt eigið sett og gæti hugsanlega útvegað aðstöðu í bílskúrnum mínum. Ég er að leyta eftir að spila tónlist eins og Metallica, them crooked vultures, pearl jam, SOAD, Nirvana og nánast allt þar á milli. Hef mjög opinn huga hvað tónlistarstefnu varðar.

Getið svarað bæði með PM og hér í þræðinum.
Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.