Miðvikudagskvöldið 3. mars verð ég í þætti Valla Dordinguls þar sem hann mun spila eitt lag með öllum sveitunum sem keppa í Wacken Metal Battle. Við förum yfir keppnina, sveitirnar, dómarana og allt sem menn þurfa að vita um viðburðinn og Wacken hátíðina.

Hægt er að hlusta á þáttinn á vef Rás 2 eftir að útsendingu lýkur.
http://www.dagskra.ruv.is/ras2/2010/03/03/


Þess má svo geta einnig að miðasala á viðburðinn er hafin í verslunum Skífunnar og á midi.is!
http://midi.is/tonleikar/1/5878

Miðaverð: 1.300 k
Resting Mind concerts