Drengirnir í MaidenIced fengu svo rosalega góðar viðtökur síðast að þeir ætla að endurtaka leikinn.

Þeir eru búnir að bæta við lögum í programmið, eða réttara sagt skipta út lögum, þannig að þetta er ekkert lítið af efni sem þeir geta valið úr.

Ásamt MaidenIced munu snillingarnir í In Memoriam koma fram!!!!!!!

Tónleikarnir verða á Grand Rokk þann 5. Febrúar og er 20 ára aldurtakmark.

Húsið opnar: 22:00
Fysta band: 22:30
Verð: aðeins: 1000 kr (Og það verður posi á staðnum)

Facebook event
Resting Mind concerts