Föstudaginn næstkomandi munu 4 bönd spila í TÞM úti á Granda.
Hljómsveitirnar sem spila það kvöld eru eftirfarandi:

Chao – www.myspace.com/chaobm
Gruesome Glory – www.myspace.com/gruesomeglory
Infected – www.myspace.com/infectedice
Gone Postal – www.myspace.com/gonepostalmetal

Mun það kosta 500 krónur inn og byrjar fjörið klukkan 20:00
Einnig ber að taka fram að áfengi og ölvun er ekki leyfð í TÞM.


Og fyrir þá sem ekki vita þá er TÞM staðsett við Hólmaslóð 2, 101 Rvk.
(Strætó 14 stoppar fyrir utan.)

flyer:
http://img46.imageshack.us/img46/9896/tonleikaposter15jan.jpg