Við erum að leita af bassaleikara. Við erum hljómsveit sem hefur starfað saman í hálft ár. Við erum að semja efni og erum komnir með u.þ.b. 30 mínútur af efni. Við erum fjórir, einn lead gítar, einn lead gítar og vocals, einn rithma gítar og lead vocals og síðan trommari. Við erum rúmlega tvítugir og höfum allir spilað á hljóðfærin okkar í meira en sjö ár. Hljómsveitin spilar einhverskonar blöndu af progressive- thrash metal. Við erum með gott æfingarhúsnæði í hafnarfirði rétt hjá KFC;) Við ætlum að taka þátt í Músíktilraunum 2010 og Metal Battle. Við leitum að færum bassaleikara.

Bæði ef þið eruð áhugasamir, eða þekkið einhvern sem kæmi til greina endilega hringið í s.6921235 (Björn Óli) eða sendið mér e-mail á bjornolih@gmail.com eða skilaboð hérna á síðunni.
SYA!