Ég og vinur minn fórum niður á Laugarveg um daginn og datt í hug að fara í Skífuna að skoða tólist Ok við förum í Metal og þar blasti við okkur diskar frá Limp Bizkit, Linkin Park, The Offspring og Kid Rock. En ekki nóg með það þá ætluðum við að fara skoða Metallica diskana og fundum við þá loksin undir popp/rokk og þá var okkur nú nóg boðið. Að sjá Master Of Puppets við hliðina á Mandy Moore! Þá svárum við að aldrei að versla við þessa búð aftur
og koma þessu áleiðis.

P.S það er ömurleg þjónusta þarna!
P.S 2 ef einhverjir starfsmenn Skífunnar sem lesa þetta þá hvetjum við þá til að endurskoða flokkun á geisladiskum.