Jó var að spá hvort einhver hér á landi hefur rekist á nýja re-releasið af Slipknot (1999) plötunni sem kom út núna 9 sept.Finnst þessi plata sú besta með þeim (ásamt MFKR) og langar að versla mér þetta þar sem það fylgir DVD diskur með sem inniheldur efni frá þessum skemmtilegustu árum hljomsveitarinnar (að mínu mati)…

væri gott að fá að vita ef einhver hefur verslað þetta hérna :)

takk
skabbarabíbb edaggidiggidó