Þessi diskur hefur eiginlega legið óhreyfður á ipodnum mínum síðan hann kom út, og ég hef eiginlega varla gefið honum neinn gaum fyrr en núna fyrst. Verð að segja að ég er bara mjög sáttur.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _