Molestin Records kynnir framsækna tóna á Grand Rokk laugardaginn 14. febrúar

Fram koma:

airelectric - www.myspace.com/airelectric Amerískur solo artisti sem leikur á fiðlu með vægast sagt óhefðbundinni niðurstöðu. Eitthvað sem allir ættu að kynna sér.
Plastic Gods - www.myspace.com/plasticgods Þetta band þarf vart að kynna í dag. Hafa svo sannarlega skotið sér hátt upp á yfirborð íslensku þungarokks senunnar með fyrstu plötu sinni Quadriplegiac gríðar þung og öflugt Doom/Stoner/sludge band á heimsmælikvarða.
Momentum - www.myspace.com/momentumtheband Psychedelic þungarokk. Það lýsir tónlist Momentum kannski bara ágætlega. Þessi hljómsveit hefur verið djúpt í huga margra frá því hún leit fyrst dagsins ljós. Mikil þróun hefur verið síðan þá. Yfirleitt er alltaf boðið upp á einhverja nýja upplifun á Momentum tónleikum og verða þessir ekkert undanþegir.

Tónleikarnir hefjast 22:00 og fer fyrsta band á svið um kl 23:00. Það kostar 1000kr inn. Varningur frá hljómsveitum verður á staðnum.

Molestin Records - www.myspace.com/molestinrecords
molestin[at]gmail.com
Severed Crotch