Ég veit ekkert hversu þekkt þetta band er þannig að ég ákvað að setja þetta hérna.

Massacration var stofnuð árið 2004 í sketch-comedy þætti í Brasilíu. Samkvæmt þeim eru þeir: “greatest and most classic heavy metal band, the inspiration behind most heavy bands since 1985, whose members' hairdos and posing influenced the whole heavy metal culture”.
Þeir taka aðalega áhrif(tónist og útlit) frá Manowar, Angra, Judas Priest og Iron Maiden, sem sagt metall frá 9. áratugnum(Þó Angra var ekki á þeim tíma)

Meðlimir eru:
Detonator (Bruno Sutter, söngur)
Blondie Hammet (Fausto Fanti, Lead gítar)
Headmaster (Adriano Pereira, Rhythm Gítar)
Metal Avenger (Marco Antônio Alves, Bassi)
Jimmy “The Hammer” (Felipe Torres, Trommur)
Þeir hafa gefið út eina plötu sem heitir Gates Of Metal Fried Chicken Of Death og hafa gefið út 4 myndbönd, sem eru hræðlega ill leikin.

Metal Milk Shake
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=2jYEaXYbEPM
Metal is the Law
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=CGRl2dC27Fs&feature=related
Evil Papagali
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=g852UyVRUJQ
Ceral Metal
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=dphqXcNXm-w

Ekki koma með óþörf skítaköst ef ykkur finnst þetta leiðinlegt. Ég er bara að kynna þetta.
Mér finnst reyndar stundum söngurinn pirrandi, en riffin eru fín.