Góður Metall
              
              
              
              Það er þannig að ég hlusta ekki mikið á metal, en þann metal sem ég hlusta á elska ég. Ég hlusta á bönd eins og Tool, Deftones og A Perfect Circle. Var að pæla hvort þið gætuð mælt með einhverju góðu stöffi.
                
              
              
              
              
             
        


















