Já er fólk ekki orðið spennt fyrir þeim, en þó það sé hæpið og ég að gera mér eitthverjar falsvonir, en er séns að Misery Index koma líka ,, þeir eru að túra með þeim og myndi halda að þeir væru alveg til í að koma aftur eftir seinustu tónleika .

Bætt við 19. desember 2008 - 21:21
http://www.youtube.com/watch?v=PLyTrsk1Ey8&feature=related Keep it Brutal
ratatat: