Tekið af taflan.org:

Molestin Records kynnir frumburð hljómsveitarinnar Gone postal. Eftir langa og erfiða fæðingu lýtur nú In the depths of despair loksins dagsins ljós. Skífan var tekin upp í Stúdío Fossland. Mixuð og masteruð af Jóhanni Inga Sigurðssyni. Platan er til sölu á 1800 kr. Einnig eru í framleiðslu Gone Postal bolir sem seldir verða á 2000 kr. Í vinnslu eru útgáfutónleikar og verða þeir kynntir síðar.

1. Modern Misanthrope
2. Postnatal Abortion
3. Throne of Depravity
4. Void of Torment (or)
5. Soil Consumption
6. Roar of the Beheaded
7. Defiant Creation
8. Repulsive Hatred
9. Shotgun Reality
10. VIII

Fór með nokkur eintök til Valda í dag. Hafið bara samband við mig á huga ef þið viljið eintak.

Nökkvi