mig mundi finnaast gaman að stofna árlega hátíð þar sem hver sem er gæti komist að með sína hljómsveit að prófa og reyna líka að fá útlenskar hljómsveitir hingað fyrir alla íslensku metall headsana sem komast ekki tilog til að bæta orspor íslendinga á alþjóða vettvangi ég er ekki að segja að þetta sé snilldar hugmynd né að hún sé framkvæmileg en mig langar að vita hverjir eru sammála
.