Mér þótti þetta frekar töff tónleikar, enda fyrsta sinn sem ég sá HAM á sviði. En annars skil ég ekki hvað þeir voru að spila á þessum glötuðu tónleikum, þetta var hræðilegt. Allar hinar hljómsveitirnar voru glataðar en það var ekki verst, þessi tónleikar voru auglýstir sem eitthvað: “engin pólitík bara samstaða og gleði :):):)” svo var ekkert annað en diss eftir diss á ríkistjórnina, voðalega ópólitískt. Einhver prestur að segja að guð stæði með þjóðinni, hvað í fjandanum á það að þýða. Og eitthvað ógeðslegt hommabarn að tjá skoðanir einhvers annars eins og þær væru hans eigin. Ugh, þetta var svo ógeðslegt. Verstu tónleikar sem ég hef farið á… þeas allt nema HAM, því þeir pwnuðu.

Annars hef ég ekkert merkilegt að segja nema að Sigurjón kjartansson er kominn með geðveikt grusome skegg.