Ég var að skoða nokkur gömul vídeó með Metallica og ég fattaði lokssins afhverju ég er ekki að fíla þá lengur, þeir voru einfaldlega miklu betri í gamla daga.
Ég legg hér fram til sönnunar máls míns linka á annarsvegar lag með þeim af tónleikum 1989 og svo hinsvegar glænýtt lag tekið af tónleikum með þeim, gæðamunurinn er sláandi og það liggur við að þetta sé ekki sama hljómsveitin svei mér þá!

Metallica 1989.
http://www.youtube.com/watch?v=8FkJIlCBoZI

Og svo Metallica í dag.
http://www.youtube.com/watch?v=dJsJ-1KN5Dw&feature=related

Hafi einhver efasemdir um að Metallica séu búnir að missa það þá ættu þessar tónleikaklippur að taka af allann vafa.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.