Þjóðlagaþungarokkssveitinni Nykur vantar hljóðfæraleikara. Flautur, fiðlur og nikkur væru vel þegnar, en einnig koma hljómborð til greina. Við æfum í TÞM og erum með eitthvað efni reddí, get sent midi fæla ef einhver hefur áhuga. Endilega spurjið svo bara dúllurnar mínar.