Rakst á nýtt lag með Slipknot sem á reyndar ekki að vera komið út ennþá… en þið vitið hvernig netið er :P

Þetta lag heitir ‘All Hope is Gone’ og er af nýrri ónefndri plötu sveitarinnar sem er væntanleg í Ágúst.

http://www.dailymotion.com/relevance/search/Slipknot%2Bhope/video/x5svsb_slipknot-all-hope-is-gone_music

Tek einnig fram að þessi þráður er, eins og ég nefndi í titlinum “Aðeins fyrir þá sem hafa áhuga” svo mér þætti vænt um að fá engin skítköst út á hvað Slipknot er mikið nu-metal,mallcore,barnalegt eða eitthvað þess háttar. Það er orðið svolítið mikið klisja ef ég á að segja rétt. Við erum hér að tala um nýja efnið þeirra svo við skulum halda þessum samræðum í kring um það.

p.s. - megið alveg drulla yfir þetta nýja efni samt sem áður, sjálfum finnst mér ekki mikið varið í það en skárra en margt af seinustu plötu.
skabbarabíbb edaggidiggidó