Shiiit, ég bara varð að gera þráð um þessa tónleika.

Það voru:

Sepirioth
Forgarður helvítis
Helshare

Sepirioth:

Mér fannts þeir bara mjög góðir og komu fólkinu strax í fýling, allavega mér.
Söngvarin kom fólki að mínu mati í slamm og Pit strax í fyrsta laginu….ég var ánægður með þá!

Forgarður Helvítis:
Byrja á því að segja að mér fannst mjög asnalegt að forgarðurinn spilað nr 2, mer finnst að þeir hafi átt að enda þetta…en hvað um það.

Þeir voru meira en magnaðir, frábærir og ógeðslega skemtilegt að slamma við þá!

Helshare:
Mér persónulega fannst þeir bestir þarna, þó að ég hafi ekki haft kraft til að slamma mikið með þeim.
Mér fannst þeir spila geðveikt vel á hljóðfærin og bara ótrúlega góðir…
Það eru öruglega flestir ósammála mér um að þeir hafi verið bestir, en mér fannst skítt, að þegar þeir byrjuðu að spila, þá fór bara helmingurinn af fólkinu :S

Allavega, fráábærir tónleikar, og það vildi svo skemtilega til að ég varð veikur strax eftir þá, enda hristi maður heilan mjög mikið og Ekki vantaði Moshpit ina :P


Hvernig fannst ykkur ?
I