Ef að það hefur komið svona þráður áður then I'll be damned…

En hvert er ykkar “biblíu” album í hverri metal stefnu?

Þá er ég að meina hvaða diskar finnst ykkur vera bestu diskarnir í hverri metal stefnu og mynduð kalla “bible album”?

Mér finnst í power metal vera Keeper of the Seven Keys með Helloween (bæði part 1 og 2)
og svo í progressive metal er það örugglega Images & Words með Dream Theater…

Endilega komið með ykkar, og ekki koma með einhver skítköst, vantar fleiri svona umræður.