Er með þennan til sölu.
Ástæðan er sú að ég spila miklu minna á hann en hann á skilið.
Æðislegur gítar, hef bara því miður aldrei tekið mér nægan tíma til að venjast honum yfir gamla gítarinn minn, myndi þó segja að þessi sé betri á alla vegu. Betri efniviður, handsmíðaður náttúrulega, ebony fingerboard, etc. etc…

Gítarinn var keyptur seint síðasta sumar.
Einungis notaður á nokkrum æfingum og á stórum tónleikum (ekki bartónleikum þar sem möguleiki er á einhverjum til að hoppa upp á svið)..
Mjög lítið notaður.
Sér ekki á honum.

Ég ætla að leyfa mér að segja að þetta sé einn fallegasti gítar á landinu.

Myndir:
http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1824.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1823.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1821.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1820.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1815.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1811.jpg

http://i46.photobucket.com/albums/f133/Maphogant/IMG_1813.jpg

In action:
http://a389.ac-images.myspacecdn.com/images01/5/l_cf629ec5ca573b6bd61125aaa0181d64.jpg




The one and only. Alder body, quartersawn eastern hard rock maple neck (through body), compound radius ebony fingerboard, Seymour Duncan® humbucking pickups, Floyd Rose® Original tremolo and black hardware.


Verð:
200.000 kr.- Samkvæmt genginu í dag kostar hann, fluttur inn frá Music123 í gegnum ShopUsa.is 234.325 kr.
Straplocks fylgir með.
Hardcase fylgir með.

Hægt að ná í mig í síma 846 5350
í pm hérna
eða í emil: mr.einarsson@gmail.com